FANDOM


LgL eða Leikmaður gegn Leikmanni (e: PvP, Player versus Player)er þegar að tveir leikmenn berjast við hvorn annan í eitthverju af eftirfarandi formi:

  • Einvígi (e. Dueling) - Einn leikmaður gegn einum í stjórnuðu umhverfi. Svona bardaga er ekki hægt að gera í Höfuðborgum (e. Capital Cities). Hinsvegar eru litlir bæir og og svæði beint fyrir utan höfuðborgir mjög vinsæl fyrir einvígi.
  • Vígvöllur (e. Battleground)- Horde gegn Alliance berjast á umdeildu svæði. Áður en að viðbótin 3.3.3 kom út, fengu leikmenn svokölluð mörk sem að virkuðu eins og gjaldmiðill og gerði þeim kleift að kaupa verðlaun frá LgL sölumönnum.